Þessir starfsmenn fengu til sín fyrir stuttu tölvupóst með viðhengi og flestir virktu þetta viðhengi, þó svo að þeir höfðu ekki grænan grun um hvað innihaldið væri í viðhenginu. Þetta viðhengi keyrði upp “Tróju-hest” sem gaf tölvuhökkurum annarstaðar í heiminum aðgang að viðkvæmum skrám og upplýsingum, þ.á.m. greiðslukortanúmer. Um 200 notendur AOL lentu í einhverjum hremmingum við þetta hugsunarleysi AOL-manna.
Dreitill Dropason esq.