Nú á dögum er það frumskilyrði að hægt sé að ferðast til einhvers lands að þar virki GSM síminn, hægt sé að fara á internet café og kók sé til sölu í öllum söluturnum.
Hér er brot úr frétt morgunblaðsins :
“Beðið er með farm af kóki við landamæri Norður-Kóreu. Það er sögulega friðarsamkomulaginu á milli Kóreuríkjanna að þakka.
Norður-Kórea er eitt af fáum löndum þar sem þessi vinsælasti gosdrykkur heims hefur ekki fengist.”
Öll fréttin <a href="http://www.mbl.is/frettir-ifx/?MIval=forsida&frontcatform=1&nid=618773&vf=1"> hér </a>
Kwai
'Give coke in a IV bag I'll be happy'
Kwai