“Forget the Tribe, My Pants Have Spoken!”
Njóttu lífsins!
Er tilgangur lífsins að hafa gaman af þessu eina sem maður hefur eða að skilja eitthvað eftir sig? Af hverju að leggja sig fram við eitthvað verkefni þegar þú hreinlega nennir því ekki? Ég flaut í gegnum skóla án þess að gera nokkuð, skemmti mér bara tvöfalt meira en aðrir (skemmtun er ekki bara fylleri en samt stór hluti). Núna fyrst þarf ég að leggja eitthvað á mig tilsa komast á þann punkt sem ég vil enda á. Mín reynsla leiðir þá til þess að maður á að gera það sem er nauðsynlegt en annars skemmta sér.