Jarðskjálftakort.
Innan Veðurstofu Íslands er jarðeðlissvið og á heima síðu þeirra er að finna ágætis kort með yfirliti um jarðskjálftana á Suðurlandi. Hér er <A href="http://www.vedur.is/ja/skjalftar/svest.html">slóðin</A>.