Jæja, I rest my case! ,, Vegna MEINTRAR BILUNAR hjá Schumacher, titrings í dekkjum, varð heimsmeistarinn að slá af hraða sínum um hríð og dró þá verulega í sundur með þeim og virtist Hakkinen stefna til yfirburða sigurs en sú von hans að standa aftur á efsta þrepi verðlaunapalls varð svo að engu " Morgunblaðið 1. maí 2001.
VEGNA MEINTRAR BILUNAR! Er blaðamaður Morgunblaðsins fæðingarhálfviti eða er hann endanlega að ganga af göflunum? Hann er að halda því fram að Schumacher sé að ljúga um titring í dekkinu! Hver er hann til þess að dæma um það eða ákveða? Hann er bara áhorfandi að þessu rétt eins og við!