Nýr greinayfirlits-kubbur
Ég var að skella inn nýrri útgáfu af þessum kubb þ.e. Greinayfirlitinu. Í þeirri uppfærslu er kominn inn nýr fídus sem gerir ykkur kæru notendum kleift að senda inn svör við greinum. Það er gert með því að smella á “Gefðu þitt álit…”. Einnig er hægt að svara álitum annara á greinum. Endilega nýtið ykkur þennan fídus frekar en að senda inn greinar sem svör við öðrum greinum.