Sænskt fyrirtæki er kallar sig Xtrem Inc. og hefur sérhæft sig Macca-klónum og öðrum Macca vörum. Ætlar að gefa út ofurtölvu, sem þeir segja að verði 1,2 Ghz og með G4 örgjafa. Tölvan er nú nokkuð töff í útliti og virðst passa nokkuð við nýja lookið hjá Apple. Segja þeir Xtrem Menn að þessi vel verði allt að 500% hraðvirkari (hvernig í hell er það hægt) en hraðasta 500Mhz G4 vélin sem nú er á markaðnum. Hraðaaukningu segjast þeir fá með bættum aukahlutum sem Apple hafa ekki en haft í sinum vélum.
Nú hefur sænska fyrirtækið Xtrem Inc. gefið út fréttatilkynningu þar sem þeir lofa 1200 Mhz G4 Apple tölvu. Tölvan er ennfremur nýstárleg í útliti og fittar því fínt að stefnu Apple manna. Sagt er að þessi sé allt að 500% hraðvirkari en hraðasta 500 Mhz G4 tölvan sem nú er á markað. Búið er að lofa heilmiklum hraða með bættum aukahlutum frá því sem Apple hafa í sínum G4 tölvum.
Og verðið? Ekki tilkynnt enn!