hlaupahjólin
Í sumar lítur út fyrir að Íslendingar ætli að fylgja tískustraumum erlendis frá og taki upp hlaupahjólreiðar. Að hlaupa á hjóli er vinsæll ferðamáti í stórborgum Evrópu og Bandaríkunum og ekki að furða þar sem hjólið er áberandi einfalt í notkun. Hjólin koma í öllum stærðum og gerðum og hægt er að fá þau með eða án mótors. Eðlilega er meiri hreyfing í að spyrna sér á hjólinu en mótordrifin hlaupahjól eru girndarlega ákjósanleg …