Harry Potter-tölvuleikir væntanlegir á markað
Electronic Arts Inc.,stærsta tölvuleikjafyrirtæki í heimi, hefur öðlast réttinn til að þróa, gefa út og dreifa tölvuleikjum byggða á bókunum vinsælu um Harry Potter. Fyrirtækið ætlar sér að gefa út leiki byggða á öllum þeim fjórum Harry Potter bókum sem gefnar hafa verið út, auk þess sem kvikmynd verður gerð og jafnvel framhaldsmyndir af henni.