Sleggjan.com er hreint frábært veftímarit sem taka hlutina ekki of alvarlega.
Ég er einn þeirra sem hef fylgst með þessu tímariti frá því að það hét mogginn (!!!) og verð ég að segja að greinarnar hafa alls ekki versnað með tímanum. Svo er líka alltaf hægt að hlægja aftur og aftur að gömlu greinunum þeirra.

Prófið að smella ykkur á sleggjuna, þið verðið ekki svikin.

kveðja
Dingaling