Við erum sammála Einari Bárðasyni um að Birta eigi að vera sungin á ensku í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Danmörku. Við viljum hvetja útvarpsráð til að endurskoða ákvörðun sína. Að okkar mati fer Birta sem framlag þjóðarinnar en ekki einungis RUV. Þess vegna ætti íslenska þjóðin að vera með okkur í að styrkja vilja Einars og annara sem standa á bak við Birtu. Óformleg könnun stendur nú yfir um hver vilji þjóðarinnar er. Við hvetjum ykkur til að láta ykkar álit í ljós! Veffangið er:
http://www.geocities.com/birtavote/birta.htm
Það skal tekið fram að aðeins er hægt að kjósa einu sinni úr hverri tölvu.
Áfram Ísland!!!!