Svo ef þú vilt fá forrit sem skemmir ekki ALLT windowsið og þarf töluvert vesen til að laga eins og litestep… Þá er windowsblind tilvalið fyrir þig! <a href="http://www.stardock.com">www.stardock.com</a> Hérna getur þú sótt windowsblinds… þetta er skrambi nett, og skemmir ekki allt fyrir þér eins auðveldlega og litestep.
Endilega prufið.