Hvernig væri nú að lesa greinarnar yfir sem þið sendið inn? Ég ætla ekki að vera með einhvern kennarapistil eða Rás 1 röfl, en það er alveg hrikalegt að sjá allar þessar stafsetningar- og ásláttarvillur í þessum greinum.
Nú er ég alls ekki að gagnrýna efni greinanna, oft er um góða punkta að ræða. En áttið ykkur á því að nánast allir landsmenn hafa aðgang að því sem þið sendið inn.