Það hefur lengi verið vitað að Internetið sé stórt, en nákvæmlega hversu stórt er erfitt að hafa hendur á því mikið af upplýsingunum á því er ekki opið öllum og sé einnig geymt í gagnabönkum sem leitarvélar geta ekki náð til. Talið er að það sem er greiðlega aðgengilegt sé um það bil 19 terabæt (19 þúsund Gígabæt). Til dæmis er talið að 60 stærstu gagnabankarnir geymi um það bil 750TB eða 40 sinnum meira en yfirborðsvefurinn.<p>
Annars er meira um þetta <a href="
http://www.theregister.co.uk/content/1/12216.html">hér</a