Hin margfræga breska hljómsveit Spinal Tap hefur sett upp <a href="http://www.tapster.com/“>síðu</a>,
þar sem hægt er að ná í tónlist, til að fylla upp í tómið sem Napster skilur eftir
sig. Á þessari síðu verður að finna nýtt lag með hljómsveitinni.<br>
Aðal gítarleikari hljómsveitarinna segir: ”Eitt af því sem er svo frábært við
þessa síðu er að það er aðein hægt að velja um eitt lag. Ef þú ert Spinal Tap
aðdáandi, og Guð veit að þeir eru ekki margir, þá treystum við á ykkur“.<br>
Það er talið að það sé algjör tilviljun að opnun <a href=”http://www.tapster.com/">Tapster</a>
(sem er nafnið á síðunni) komi einungis nokkrum vikum áður en 20 ára útgáfa rokkheimildarmyndarinnar
<i>This Is Spinal Tap</i> birtist í bíó og verði gefin út á DVD.<br>
Sem bónus, ef þú tvísmellir á lagið, þá getur þú fengið það í Dolby™. En
þið getið búið ykkur undir langa bið, því
þessi síða er að fá <i>mikla traffík.</i