Eins og flestir ættu að vita er(var) alltaf sýndur korktappadans
á Ríkissjónvarpinu rétt á eftir að nýja árið hófst…(þegar
lagið:“nú árið er liðið..” er búið) en hvar var hann þessi
áramót? Þessi dans er hápunktur nýs árs hér á landi en í
stað hans var eitthvað tiltörulega óaðlaðandi músíkvídíó með
Andreu Gylfadóttur. En enginn Korktappadans….



Ég segi meiri korktappadans og minni íslensk
músíkvídíó(þau eru flestöll frekar ömurleg)