(Mínus) Ég fylgist mjög með því hvað er að gerast í tölvuheiminum á íslandi og út í heimi en ég verð að segja að oftar en einu sinni og oftar en tvisvar og oftar en þrisvar þá les maður grein hérna sem maður var að enda við að lesa á einhverjum íslenskum tölvufréttavef (vísi.is; mbl.is). Þar hefur viðkomandi einfaldlega peistað hana yfir á huga og grætt nokkur stig. Ég er alls ekki að reyna að vera fyrstur með fréttirnar hérna en þetta fer doldið í mig og finnst
þetta persónulega vera vera vanakantur.


(Plús) mér finnst rangt að síðan sé lengi að hlaðast inn miðað við hvað forsíðan er stór. Sumir hafa kvartað yfir að hún sé og flókin en þegar maður er kominn upp á lag með hana þá gæti hún ekki einfaldað þér hlutina meira með þessum nýju fídusum.