En sagan endar ekki þarna. Maðurinn hafði samband við fyrirtækið sem sagðist ætla að líta á þetta en vildi ekki láta kúnnana vita. Þá hafði maðurinn samband við yfirvöld sem fara með þessi mál, en þá neitaði PowerGen að þetta hafi gerst! Þá hafði hann samband viðNetritið <a href=”http://www.silicon.com/">Silicon.com</a> (skráning nauðsynleg) sem tók 2.500 manna lista af viðskiptavinum PowerGen og hafði samband við þá og lét þá vita. Þá loksins viðurkenndi PowerGen að eitthvað hafði gerst…og fór að ákæra manngreyið um að vera Hakkari!<p>
Þessi saga er langt frá því að vera búin og gaman að sjá hvað kemur út úr PowerGen næst.
JReykdal