
Frestur til þess að senda inn myndir er til 15. apríl og kosningar hefjast svo 16. apríl. Til þess að myndin sé gjaldgeng í keppnina þarf orðið “Myndakeppni” að koma fyrir í titlinum.
Við hvetjum alla til að taka þátt því að vinningurinn er 100 stig og gjafabréf sem hægt er að nota upp í götun (hafi sigurvegari náð 18 ára aldri) eða lokka hjá Beggu á Íslenzku Húðflúrsstofunni!