Tölur eru loksins komnar í “hús” .. :)
Í janúar sl. voru síðustu tölur birtar og þá var áhugamálið Húðflúr og götun í 12. sæti yfir mest flettu áhugamálin á Huga.
Við erum á uppleið en í ágúst, september og október höfum við náð að koma okkur inn á Topp 10 og stöndum við í 9. sæti þessa 3 mánuði.
Við ætlum auðvitað að komast ofar á listann, ekki satt? ;)
Haldið áfram að vera virk!!
Kv. Stjórnendur á /hudflu