Þið sem sendið inn myndir;
Ef þið eruð að senda inn myndir af ykkar flúrum og götum vinsamlegast vandið gæði myndanna. Það er voðalega leiðinlegt að þurfa að hafna mynd vegna gæða.
Einnig, ekki senda inn myndir af vafasömu efni. T.a.m kynfærum og þess háttar.