Jæja. Þá hef ég fengið stjórnandastöðu hér á húðflúr og götun mér til mikillar gleði.
Ég mun reyna að vera eins dugleg og ég get við að svara ykkur og senda inn fróðleiksmola. Ég bið ykkur bara um að sýna mér smá biðlund meðan ég læri vel inn á þetta allt saman.
Annars held ég að við, PraiseTheLeaf og KronoZ verðum ansi gott teymi hér á /hudflur ;)
Kveðja,
Raggagrl