Ósammála þeim fyrir ofan mig. Mér finnst þetta ágætis hugmynd, ekki sú frumlegasta en það skiptir bara engu máli ef þetta er það sem þig langar í. Það eina sem ég myndi benda þér á er að það er erfitt að fela svo stórt tattú á úlnliðnum, nema með því að vera alltaf í langerma sem nær niður á hendi. Þetta getur skapað vandamál í tengslum við atvinnu, t.a.m. ef þú ætlaðir þér að vera þjónn eða annað slíkt. Fyrir utan það segi ég go for it, þetta er ekki þægilegasta staðsetningin en hún er flott :)