“láttu hvern dag telja” er samt ekki eðlileg setning í samhengi… væri frekar gilda eða skipta máli eða í versta falli teljast en aldrei telja ;) gæti ekki orðið mikið asnalegra en telja.. nema þeir séu að telja eitthvað ákveðið…
Þetta þýðir að maður eigi að láta alla sem heita Dagur telja. (en þá á að vera stórt D, í Dag en það ætti líka að vera stórt L í Láttu).
Þetta er mjög gott tattú t.a.m. ef maður vinnur í stóru fyrirtæki þar sem margir heita Dagur og maður þarf að ákveða hver á að taka þátt í vörutalningu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..