Er ég sá eini sem finnst asnalegt að trúa einhverri bók, orð fyrir orð, sem var skrifuð af mörgum mismunandi mönnum fyrir rúmum 2000 árum?
Slakaðu, 99% íslendinga eru líklegaast sammála þér, þú ert ekki sérstakur.
Rosalega eru trúleysingjar alltaf uptight með svona hluti, eins og núna þegar þú fórst beint í rökræðugírinn vegna þess að einhver fékk sér tattú með tilvitnum í Sigur rósar lag.
Trúleysingjar tala alltaf um að þeir trúuðu séu með yfirgang. Það er þannig kannski úti en hérna held ég að það sé öfugt.
Sjálfur er ég ótrúaður en ég nenni ekki að stimpla mig sem trúleysingja, það virðist vera hálfgerður lífstíll sem felst í að pirra sig á trúuðum og smáræðis hlutum eins og þessu tattúi eða því að orðið drottinn eða guð komi fram í þjóðsöngnum okkar sem enginn kann hvort eð er.