
Þetta er half-sleeve tattoo. Hér sést brjálaður einherji/víkingur, fenrisúlfur og valkýrja. Hefði ekki getað verið ánægðri.
Tattooið tók 16 klukkutíma samtals og var gert á tveimur sessionum.
Fyrst maður ætlar að fá sér tattoo verður það að vera almennilegt imo, fer pottþétt aftur til hans og er nú þegar búinn að ákveða hvað ég ætla að fá mér næst og það verður þrisvar sinnum stærra.