ég er 21 árs, ekki það að það skipti einhverju máli.
ef þú pælir í því þá er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru en að heimurinn hafi verið skapaður af eitthverju…
einhverju já, sem abiogenesis útskýrir mjög nákvæmlega og hvernig líf þróaðist hér á jörðinni með náttúruvali. en yfirnáttúrulegu afli? sannaðu það.
vísindi eru ákveðin trú sem þurrakr alls ekki út trú á hið yfirnáttúrulega
vísindi er ekki trú, vísindi er eitthvað sem mannkynið getur ekki lifað án í dag. þú ert að nota tölvu, internetið, síma… þetta er allt vísindi. þetta þurkar út trú á hið yfirnáttúrulega með tíð og tíma, á meðan hugsandi fólk heldur áfram að gagnrýna trú á guði mun þetta smám saman eyðast út, vittu til.
það sem ekki er hægt enn að útskýra með náttúruvísindum :)
og mun aldrei vera hægt.
Bætt við 30. desember 2009 - 18:16 smá leiðrétting, abiogenesis útskýrir ekki þróun lífsins, þróunarkenningin gerir það.