
Seinna tattooið er á hægri hnéskelini og er vitlaust reiknisdæmi eins og sést. Ég var innan við mínútu í stólnum og hann þurfti að fara það djúpt að það leið næstum yfir mig. Það var meiri sársauki þar en öllu hinu tattooinu. Það er eftir Jónas á Akureyri.
Ég er mjög stoltur af þeim báðum