Þa mætti lika nefna að “J” og “I” eru ekki til i hebreska stafrofinu. Ef eg man rett, þa er þetta latneska heitið yfir Yahweh… Yahweh, Jehova… sounds similer:)
Neibb gyðingar vildu ekki segja nafn guðs upphátt svo að þeir sögðu upphátt “Adonai” sem þýðir “minn guð” alls staðar sem að YWHW war skrifað, til þess að minna fólk á að segja ekki YWHW upphátt þá skiptu Masokretar sérhljóðum Adonai inn fyrir sérhlóða YWHW á áttundu öld, seinna meir þegar átti að fara að þýða GT yfir á latnesku þá miskildu þýðendurnir hvað hafði verið gert og þýddu orðið beint með innsetningunum og fengu þeir þá út Jehovah.
Og hverjum er ekki sama um hvað gyðingum finnst. Benda þer a að samkvæmt þeirra truarbrögðum, þa ma ekki skrifa niður nafn guðs. Þeir voru hræddir um að blaðið sem það væri skrifað a yrði “vanhelgað”, as in stygið a það, það myndi lenda i drullu og svo framvegis. Svo þannig seð mætti segja að eg se að reyna að pirra gyðingana með þvi að fa mer þetta.
Þú sendir inn mynd hérna til að fá álit fólks á tattúinu þínu, honum lýst ekki á það og hann lætur þig vita. Skil ekki ahverju þú ert með svona skæting við fólk sem er að segja þér sína skoðun á þessu tattúi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..