mmm höfuðið er of lítið miða við búkinn, hendurnar virðast hafa verið gerðar krepptar vegna þess að artistinn kann ekki að teikna fingur, fyrir utan að upphandleggurinn virðist boginn og skakkur (gæti verið sveigjan í bakinu) og alltof langir miða við krepptu hnefana, sem eru alltof langir á breiddina en eðillegt getur talist. augun virka alltof lítil miða við restina á andlitinu sem er þegar of lítið miða við búkinn. þetta er allt smekksatriði ég veit, en maður fær á tilfinninguna að manneskjan sé ekkert góð í anatómíu.
vængirnir eru ekkert ýkt vel gerðir en ekkert illa heldur. hefði valið svansvængi en ekki hrafna til að gera þetta en það er bara ég. og eg hefði haft þá lægra á myndinni sjálfri, hækkað myndina og sleppt höfðinu því svona líta vængirnir ekkert út sem vængir á henni.
úlfurinn er allt i lagi en ekkert sem ég fell í stafi yfir.
eina sem er vel gert eru stafirnir allt hitt slefar upp í lala
over-all: meh. ekkert ljótt en ég dáist ekki af þessu.