Ertu semsagt að segja að göt í vör séu bara fyrir athyglissjúka?
Þau eru alveg jafn áberandi, og sama gildir um göt í nef, eða augabrún, eða eyru ef því er að skipta.
Það verður ekki að athyglissíki þó að það sé óvenjulegt, því í augum margra er það mjög óvenjulegt að fá sér göt einhversstaðar, kinn eða munn eða bara hvar sem er.
Finnst honum það pirrandi þegar vinir hans og eflaust fleiri sýna þessu bæði jákvæða og neikvæða athygli?
Vill hann ekki fá athygli og augnagotur frá fólki út á götu út af þessu
+
Ef tilfellið er að ef fólk fær athygli frá fólki út á eitthvað þá sé það athyglissjúkt, þá hlýtur fólk sem gengur í litríkum fötum að vera athyglissjúkt, sem og fólk með tattú, eða fólk með skrítin sólgleraugu…
bottom line er, að þó fólki finnist eitthvað flott, og langi til að gera eitthvað sem þér eða öðrum finnst ekki flott, þá er ekki þar með sagt að fólk sem athyglissjúkt, fólk einfaldlega þorir að geraþað sem það vill, og mér finnst það bara mjög virðingarvert.