day of the dead kelling. efsti hluti af ermi sem jason er að gera á mig. er kominn með útlínurar af restinni, hendi þeim hérna inn bara þegar allt er tilbúið.
Mjög næs. Sýndist þetta fyrst vera cover-up en ég held að flassið hafi eitthvað verið að rugla mig. Allavega fíla ég þetta og hlakka til að sjá þetta fullklárað. Hrifinn af þessum stíl og Jason virðist góður í þessu.
Hehe nei, þið skiljið þetta ekki, hann sendi mynd af sér um daginn ógsla kúl að reykja og svo núna sendir hann mynd af tattooinu þar sem það sést. en aðalmálið er að hann er að reyna að vera kúl, samt felur það aðeins betur núna. better luck next time.
guð veit hvernig hefði farið ef þú hefðir ekki verið á svæðinu til að koma öllum hérna í skilning um tilgang minn með þessum myndasendingum. hver veit nema mér hefði tekist að sannfæra alla um að ég væri ofur svalur. en sem betur fer hefur the cool patrole ones more saved the day.
þú ert semsagt 26 ára og að reyna að segja að einhver gaur sé bara að reyna að vera kúl með því að senda mynd af tattooinu sínu inná huga? get a life & grow some balls
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..