En ef ég fæ mér gatið aftur, þá gerist bara það sama.
Ég held að það sé ekki lokkurinn sem geri þetta, heldur bara það að hann sé þarna, vörin þrýstir honum sennilega inn í tannholdið hægt og rólega eða eitthvað.
Bætt við 19. desember 2008 - 17:43
Annars eftir að ég tók lokkinn úr er þetta horfið bara strax þannig að þetta getur ekki verið svo slæmt.
Og einnig, þetta með hálsmen eða armband, það er hægt að ganga með það á sér samt þó maður geti ekki haft það um hálsinn eða höndina. Kannski hengja það í veski eða lyklakippu eða eitthvað. Eða fá sér bara hálsmen sem maður er ekki búinn að þróa ofnæmi fyrir, og svona nisti sem maður getur bara sett hitt hálsmenið í :P
Sem ég gæti reyndar gert með lokkinn minn, en þá er ég ekki að bera hann eins og ég gerði áður.