
Fyrsta : Er drekinn víðfrægi, Trogdor the Burninator… þau ykkar sem ekki þekkja hann, leitið að honum á youtube eða eitthvað
Annað: OH, stendur fyrir Occasional Happiness sem er hljómsveit sem ég er/var í (veit ekki með vissu hvort sú hljómsveit sé starfandi eða ekki)
Nýjasta: Er Nafnið mitt, Ingi Thor, skrifað í víkingarúnum
Fyrsta flúrið er staðsett á vinstri hendinni,
Annað Flúrið er á vinstri löpp, aðeins fyrir ofan kúluna sem er neðst/neðarlega á löppinni(man ekki hvað þetta heitir)
Þriðja flúrið er staðsett á hægri hendinni, rúmum 3-5 cm frá púlsinum
Þau ykkar sem hafið hugsað ykkur að skíta yfir flúrin mín megið alveg sleppa því…. ég hef engan áhuga á að hlusta á hvað ykkur gæti fundist þetta hallærislegt eða ljótt, ég hef enga eftirsjá með þessum flúrum og er mjög stoltur af þeim.