Vá, farðu ekki að grenja.
Er ekki vön að fullyrða svona, AFSAKAÐU að ég bætti ekki “mér finnst” fremst í setninguna.
Ég veit vel að sumu finnst þetta töff, fallegt eða whatever, en mér finnst þetta bara hreint út sagt ógeðslegt, sjúkt. Ekki venjulegt. Sure, þetta jaðrar við fordóma.. en hvað get ég gert? Þetta er bara mín skoðun, og mér þykir leitt (not rly, though) að ég sé fordómafull í garð fólks sem köttar tunguna á sér í tvennt.
Það hafa flestir einhverja fordóma, því verður ekki breytt.