
Ég er hæstaánægður með þetta og hefði ekki getað beðið um betri afmælisgjöf frá besta vini mínum =)
semsagt þegar fólk fær sér nafnið sitt eða eitthvað álíka í rúnum, kínatáknum, venjulegum stöfum, arabísku eða einhverju er það þá lame?Uhh já! Það er ótrúlega lame.