
Er alltaf aumur aftast í skurðinum í 2-3 tíma eftir að ég set nýtt girni í, sérstaklega ef é herði mikið.
Nú fór ég rólega af stað og herti ekkert alltof mikið fyrstu 8 dagana, og það hefur borgað sig ví skurðurinn er gróinn alveg aftast og hefur ekki styst neitt frá upphafi þannig splittið verður jafnlangt og ég hafði vonast.
Nú er svo 17. dagurinn, og ekki mikið eftir. Ef ég set pinna inn í splittið í tungubroddinum og oga tungulokkinn fram er minna en 1cm á milli, og skurðurinn mjög djúpur að ofan og neðan, svo ég vonast til að get sleikt báðar innaverðarkinnar í einu um eða uppúr helginni. :-D