Nr. 1 - Nafnið mitt í álfaletri Tolkiens, maí ‘08. Gert af Búra. Nr. 2 - Kisan mín, júlí ’06. Gerð af Búra. Nr. 3 - tragusinn minn, júlí ´08. Gert af Zoniu á Tattoo&Skart.
váááá, rosalega finnst mér tattúið á mynd 1 fáránlega fallegt. hef rosa lengi verið að pæla í því hvernig tattú ég ætti að fá mér á ristina en hef aldrei séð neitt rosalega flott en þetta finnst mér æðislega flott.
en, ég verð að spurja. afhverju er fólk að senda inn myndir sem eru óskýrar og biðjast svo afsökunar á því að þær séu það? afhverju ekki að taka skýrari myndir og senda svo inn? Það er ekki eins og það liggi svo mikið á að senda inn myndir hérna að það megi ekki leggja smá vinnu á sig til að hafa þær almennilegar.
jamm, en kannski tímir hann ekki eyða 15 þúsund kalli í myndavél útaf því hann þarf betri mynd af tattúinu sínu. Ég myndi ekki kaupa nýja myndavél ef ég þyrfti það bara við eina mynd.
The word ‘politics’ is derived from the word ‘poly’, meaning ‘many’, and the word ‘ticks’, meaning ‘blood sucking parasites’.
nei. ok. en samkvæmt því sem ég best veit, þá er tattooið af álfarúnunum nýrra og af því er fín mynd sem fær mig til að giska á að síðan hin tattooin voru sýnd hér á huga hafi hún fengið nýja myndavél sem að fær mig til að halda að hún gæti tekið aðra mynd af hinum tattoounum og sent inn hérna. Ég er ekki að fara framá að fólk fari og kaupi sér einhverjar fokking stúdíó græjur eða fari á ljósmyndastofu til að láta taka myndir, ég er eingöngu að segja að mér finnist fólk hérna ekki hafa nokkurn metnað til að senda inn góðar myndir af tattoounum sínum, sem btw eiga eftir að vera á fólki forever og ég efast um að viðkomandi vilji að allir haldi að flúrið sé illa gert eða allt í blurri
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..