Reyndar asnaðist ég til þess að klikka á þetta myspace hjá þér og sá mér til mikillar furðu stelpuskjátu að velta sér í brennivíni á grænum grundum…So I figured you were getting boot-wasted down in Denmark.
Jamm, Hagkaup er ekki alveg heilbrigður vinnustaður, enda hefði ég aldrei enst svona lengi ef ég væri að vinna fyrir þá. Myllan borgar ok vel og maður er sinn eiginn herra þarna og mjög frjálslegur vinnutími, en samt ekki þess virði að þurfa að standa í Hagkaup allan daginn
btw, nafnið Tilda, hvar fékkstu það? Er það nokkuð úr Nordkraft myndinni sem þú tókst það, því stelpan sem er kölluð Tilda þar minnir þokkalega mikið á þig, bæði í útliti og hugsun
ætla að stoppa í 32mm, er að bíða eftir tunnelunum í það í augnablikinu. En maður veit aldrei, ætlaði upprunalega bara uppí 8-12mm, svo fór ég bara að fýla þessi stóru tunnel meira og meira og fór í 20, og nú upp í 32. Nú er snepillinn samt að verða jafnstór og eyrað þannig held að þetta sé að verða gott
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..