
Ég er nokkuð viss um að ég fái mér frekar nafnið mitt frekar en skammstöfunina.
Ég er að pæla að staðsetja það aftaná handleggnum (þríhöfðin), beint fyrir neðan olnbogann eða á innanverðan fremri handlegginn. Hvað haldið þið að kæmi best út?
ég er staðráðinn áð fá mér þetta tattoo, svo verður næsta Calvin & Hobbes! =D