ég las reyndar viðtalið og minnir að þetta hafi verið fyrir löngu síðan, þú minnist ekki á það að hann hætti við og dreif sig uppá spítala, þá gæti honum ekki liðið það illa, það eru margir unglingar sem gera svona “cry for help”
svo er hann reyndar mjög þroskaður miða við það sem ég hef lesið eftir hann..
svo held ég að þú fattir ekki alveg bodymodifacion conseptið.. pauly og þessi gaur hér eru virkilega exstreem já, og? þeir eru ekkert öðruvísi en grindhoruðu kaffibrúnu ljóskunar sem eru alltaf með gelneglur.. þetta er allt bmod.
sum bmod eru “samþykkt” félagslega og önnur ekki, hver á að draga mörkin á hverjum tíma fyrir sig? svo sýnist mér flest í andlitinu á þessum gaur vera afturkræft, fyrir utan örin og flúrin auðvitað..