Lengi hef ég fylgst með Tony Ciavarro í gegnum netið. Mér finnst svo skemmtilegar þessar teiknimyndir eftir hann. Hvað finnst ykkur? Hafiði eitthvað skoðað eftir hann?
Ég hef lítið verið að kynna mér manninn en það sem ég hef séð er allt mjög flott. Þetta er engin undantekning á því Ég er að fýla svona cartoon tattoo :þ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..