Ég sá fyrst í myrkri, og við héldum að það væri risastórt fiðrildi xD
Af því að við vorum á World Scout Jamboree, og gistum í tjaldi.
Þetta var fallegasta skordýr sem ég hef séð :)
Hún var líka fáránlega falleg miðað við allt dýralífið sem ruddist inn í tjaldið okkar…