Endirinn kominn…. Ég mun ef til vill halda e-ð áfram með þessa hendi í framtíðinni :) “Málningin” lekur niður og það opnar möguleikana um að halda áfram í öðrum stíl.. Þá mun þessi helmingur af hendinni leka yfir neðri helminginn. Gæti komið mjög vel út ;)
Læt þetta duga í bili… Ég er rosalega ánægð með útkomuna! ;)
Þetta er ekki allt sama stelpan.. Ég hef ekki æði fyrir stelpunni, heldur listamanninum sem gerir þessar myndir. Ég er með æði fyrir stílnum ;)
Bætt við 5. janúar 2008 - 21:55 Hún er upprunalega gerð með blóði… Allar fígúrurnar á hendinni minni lýsa mismunandi tilfinningum og flestar eru þær ekki brosandi.. En björtu og skæru litirnir vega upp á móti :) Erfitt að útskýra en þetta hefur einhversskonar persónulega þýðingu fyrir mig
Litirnir eru alltaf að verða algengari hér á Íslandi núna :) Við erum aðeins á eftir í húðflúrum að mér finnst, miðað við hvað maður hefur séð í útlöndum Ég ætlaði aldrei að fá mér litaflúr og hvað þá svona skæra liti en ég sé sko ekki eftir að hafa ákveðið að hafa þetta svona…. Litirnir eru æði ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..