
Hvað finnst ykkur?
Ég veit að þetta er ekkert brjálæðislega flott mynd, en þið sjáið hvað ég meina. Hennar mynd var semsagt gult tungl og köttur, mín á að vera alveg svört og svo þessi stelpa sitjandi, haldandi utan um hnéin á sér.
Hafði hugsað mér að fá hana við nárann eða á ökklann…
-Tinna