Töff tattú. Það eru samt engar sagnfræðilegar heimildir sem taka það fram að þetta sé tákn Valhallar.
Þetta er mjög tengt triquetrunni, sem hefur fundist á mörgum rúnasteinum sem tákn Óðins. Þetta gengur út á sama hugtak og Valhnúturinn, sem er tákn Óðins og fallinna stríðsmanna, sem fara til Valhallar.
Einnig eru þetta þrír hálfmánar settir saman sem gerir þetta að gyðjutákni, táknfræðilega séð.
Annars hefur nákvæmlega þetta tákn aldrei fundist á neinum rúnasteinum eða sagnfræðilegum heimildum sem hafa eitthvað að gera með Ásatrú, en þetta er önnur útgáfa af því tákni sem skorið var í rúnasteina.
Samt er þetta mjög töff, flott gert.