neinei, stjarnan er ekki skökk.
Hins vegar kemur efsti armurinn upp á hálsinn og þar sem hálsinn hreyfist og teygist þá er sá armur yfirleitt öðruvísi en hinir. Ef ég lít niður þá er hann lengri og þess háttar.
Held að þú sért að tala um það. Ef þú meinar einhvern annan arm þá getur verið að myndin sé eitthvað skrýtin, í öllu falli er stjarnan eins og hún á að vera :)