
Scarification er mjög algeng meðal frumbyggja víðsvegar um heimin t.d. vestur afríku og nýju geníu, þar sem þessi siður er algengastur. í afríku er þetta notað til að einkenna einstaklinga, ennið er fyrir ættbálk, kinnar fyrir fjölskyldu og haka fyrir einstakling, í geníu er þetta notað við mannvígsluatafnir þar tákna örin bitför krókudíls og unglingurinn er endurfæddur eftir að hafa verið “étinn” af þessum heilugu verum.
Scarification varð vinnsælt í hinum vestræna heimi fyrir um 7 árum og fer vaxandi og þá ekki bara frumbyggja mynstur heldur allur annskotinn af útfærslum og myndum.
persónulega langar mér í einhvað nett frumbyggja mynstur og ég er að reyna að komast af því hvort einhver framhvæmi þetta hér á landi, þannig ef þú veist einhvað um málið endilega sendu línu .