Þetta tattoo gerði Mike, var í læri hjá m.a. Helga (RIP) og er með stofu út í Portúgal. Þetta tattoo er ástæðan fyrir því að ég beið í sjö ár eftir því að geta fengið tattoo frá þessum manni.
Hann er að spurja hvað það er sem gerir þetta að “manga” engli, ekki magna engli eða mögnuðum engli eða hvað sem þið lásuð úr þessu. Manga engill stendur í titlinum.
Ég hef samt alveg séð mismunandi útgáfur af Manga þannig að ég veit ekki hvort að ég geti sagt að eitthvað sé “mangalegt” eða fylgi ákveðnum formmúlum:) hef séð svo óskaplega mikið af mismunandi teiknistílum.
Og fékk að fylgjast með Helga vinna, þeir skiptust á hugmyndum og Mike fékk ráð og ábendingar frá Helga… hvernig er það ekki að vera í læri hjá honum??
Bætt við 3. júní 2007 - 14:50 Og bara svo það sé á hreinu þá er ég ekki að tala um Mike í Keflavík.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..