Það sem þú skrifaðir var:
svo munið þið hætta saman
Þetta hljómar eins og ákvörðun, það er allt og sumt. Bara óheppilega orðað hjá þér. Hefði mátt vera “Hvað ef þið hættið svo saman/Ef þið MYNDUÐ svo hætta saman”.
Bætt við 24. mars 2007 - 13:36 Auðvitað máttu segja þína skoðun, stundum þarf maður bara að passi sig á því hvernig hlutirnir eru orðaðir. Og það á að sjálfsögðu við fleiri en bara þig.